Laugardaginn 10. október voru liðin 400 ár frá því Ari Magnússon sýslumaður kallaði saman lið í Ögri til aðfarar gegn Böskum sem höfðu komið sér fyrir í Æðey og á Sandeyri á Snæfjallaströnd. Vegna slæms veðurs hélt liðið ekki til Æðeyjar fyrr en þann 13. október. Það kvöld og aðfararnótt þess 14. október 1615 voru […]