Baskasetur
Árið 2020 kom fram hugmynd í átakinu Áfram Árneshreppur um Baskasetur á Djúpavík þar sem hægt væri að fræðast um tengsl Baska og Íslendinga. Hótel Djúpavík hefur um árabil haft umsjón með gömlu síldarverksmiðjunni og sinnt viðgerðum á verksmiðjunni og tönkunum. Baskavinafélagið fór í samstarf við Hótel Djúpavík og varð niðurstaðan sú að verkefnið hlaut […]