Dagskrá í tilefni af 400 ára minningu Spánverjavíganna
Sunnudaginn 19. apríl 2015
Stórtónleikar í Salnum í Kópavogi kl 19.30
Baskneska þjóðlagasveitin Oreka TX kemur fram ásamt Steindóri Andersen, Hilmari Erni Hilmarssyni, Páli Guðmundssyni og strengjasveit.
Mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. apríl 2015 (Ráðstefnan er á ensku. Dagskrána má sjá HÉR)
Alþjóðleg ráðstefna í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi Baskavinafélagsins við Gipuzkoa-hérað, Basknesku Etxepare stofnunina, Center for Basque Studies University of […]