Samstarfsaðilar

Baskavinafélagið hefur samstarf um Baskasetur og sameiginlega viðburði við Albaola í Pasaia í Baskalandi Spánar (https://albaola.org/en/) , Haizebegi í Bayonne í Baskalandi Frakklands (https://haizebegi.eu/) og Háskólasetur Vestfjarða (https://www.uw.is/) . Creative Europe (https://culture.ec.europa.eu/creative-europe) er aðalstyrktaraðili Baskaseturs. Einnig styrkir Fjórðungssamband Vestfirðinga (https://www.vestfirdir.is/) viðburði Baskaseturs og Brothættar byggðir á vegum Byggðastofnunar (https://www.byggdastofnun.is/is/verkefni/brothaettar-byggdir/arneshreppur) hafa styrkt og stuðlað að verkefninu.

2015

Baskavinafélagið hafði samstarf um alþjóðlega ráðstefnu í Þjóðarbókhlöðu 2015 við Gipuzkoa-hérað á Spáni (http://www.gipuzkoa.eus/eu/hasiera/), Basknesku Etxepare stofnunina (http://www.etxepare.eus/es), Center for Basque Studies University of Nevada, Reno (https://basque.unr.edu/), Barandiaran Chair for Basque Studies University of California, Santa Barbara (http://violagmiglio.net/Violas_Site/Conferences.html), Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum (http://vigdis.hi.is/); Mennta- og menningarmálaráðuneytið (http://www.menntamalaraduneyti.is/); Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn (http://landsbokasafn.is/)

Samstarfsaðilar um fjórtyngda útgáfu á Spánverjavígunum 1615
Forlagið (http://www.forlagid.is/); Center for Basque Studies University of Nevada, Reno (https://basque.unr.edu/), Barandiaran Chair for Basque Studies University of California, Santa Barbara (http://violagmiglio.net/Violas_Site/Conferences.html), Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum (http://vigdis.hi.is/); Mennta- og menningarmálaráðuneytið (http://www.menntamalaraduneyti.is/ )

Samstarfsaðilar um skilti og sýningu 2015
Sýslumannsembættið á Vestfjörðum (http://www.syslumenn.is/embaettin/embaetti-og-umdaemi/syslumadurinn-a-vestfjordum/), Strandagaldur (http://www.galdrasyning.is/) , Snjáfjallasetur (http://snjafjallasetur.is/), Ögur Travel (http://www.ogurtravel.com/), Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna Reykjum (http://reykjasafn.is/), Edinborgarhúsið á Ísafirði (http://www.edinborg.is/), Safnahúsið Eyrartúni (http://www.safnis.is/) , Byggðasafn Vestfjarða (http://www.nedsti.is/), Vaxtarsamningur Vestfjarða (http://www.atvest.is/vaxvest/); Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn (http://landsbokasafn.is/).

Stuðningsaðilar vegna minningarárs Spánverjavíganna 2015
Mennta- og menningarmálaráðuneytið (http://www.menntamalaraduneyti.is/; Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/); Utanríkisráðuneytið (http://www.utanrikisraduneyti.is/) ; Samfélagssjóður Landsbankans(http://bankinn.landsbankinn.is/samfelagsleg-abyrgd/studningur-vid-samfelagid/); Vaxtarsamningur Vestfjarða (http://www.atvest.is/vaxvest/), Uppbyggingarsjóður Vestfjarða http://www.vestfirdir.is/Uppbyggingarsjodur

Logo 1