Jonas_MartinMiðvikudaginn 22. apríl 2015 var afhjúpaður  minningarskjöldur um Spánverjavígin á Hólmavík að viðstöddum héraðsstjóra Gipuzkoa, menningarstjóra héraðsins, Illuga Gunnarssyni menningarmálaráðherra og Jónasi Guðmundssyni sýslumanni Vestfjarða.