062Hér má sjá nokkra aðstandendur og þáttakendur á alþjóðlegri ráðstefnu um Spánverjavígin í Þjóðarbókhlöðu 20.- 21. apríl 2015  samstarfi Baskavinafélagsins við Gipuzkoa-hérað, Basknesku Etxepare stofnunina, Center for Basque Studies University of Nevada, Reno, Barandiaran Chair for Basque Studies University of California, Santa Barbara, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn.