Föstudaginn 17. júlí var dagskrá í San Sebastian/Donostia í Baskalandi þar sem sýningin um Spánverjavígin var opnuð á basknesku, kynnt þrítyngd útgáfa Spánverjavíganna (á basknesku, spænsku og ensku) og flutt ávörp.

Dagskrá má finna hér