Aðalfundarboð Vináttufélags Íslendinga og Baska þriðjudaginn 9. september kl. 17.00
Boðað er til aðalfundar Vináttufélags Íslendinga og Baska þriðjudaginn 9. september kl. 17.00 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík.
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar og ársreikningur
- Starfs- og fjárhagsáætlun 2014
- Breytingar á lögum félagsins
- Kosning stjórnar
- Árgjald
- Inntaka nýrra félaga
- Önnur mál
Tapio Koivukari segir frá skáldsögunni Ariasman
Viola Miglio segir frá væntanlegri bók sem hefur að geyma greinar um baskneskar rannsóknir og enska þýðingu á Sannri frásögu.
Boðið verður upp á kaffiveitingar.