Exhibition

Haustið 1615 átti sá atburður sér stað norður í Ísafjarðarsýslu að Íslendingar tóku af lífi 31 skipbrota hvalveiðimenn. Þessi atburður er oftast kallaður Spánverjavígin.